þriðjudagur, 22. maí 2018


Sálin mín
og sálin þín
sálir okkar allra!

* * *


Hversu hverfult lífið er
enginn veit með vissu,
allt er þá 
og allt er nú!

* * * 

Í Guðsótta og góðri trú
allt við getum saman.
Verum hér og verum þar
og hættum þessu drama!

* * *
                                                     María J.