laugardagur, 30. september 2017

Hver eruð við?

Við eigum heima á Íslandi,
besta landi í heimi.

Verndum það.
Elskum það.
Verum stolt af því.
hvað annað?

Vertu þú sjálfur
alltaf
alla daga.
Njóttu þín.
Njóttu lífsins.
hvað annað?

Lífið er til þess að lifa því.
Lifðu því með Guði,
því það er lífið.

                                               María J.

mánudagur, 4. september 2017

Leiddu mína litlu hendi,
elsku góði Guð til þín.
Mínar bænir til þín sendi,
í því felst öll gæfa mín.

                                                  María J.